Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu] , [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu] , [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312 Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur
Post
by kristfin » 5. Sep 2009 11:18
ég snillingurinn keypti mér nokkrar bækur frá amazon um vín og bjórgerð.
ekki er það nú frásögum færandi, nema fyrir þær sakir að mér tókst að pannta mér 2 eintök af
og
ef einvher hefur áhuga þá eru þær til sölu.
með flutningi og skatti þá telst mér til að 2500 krónur sé sanngjarnt verð per bók.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278 Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður
Post
by Eyvindur » 6. Sep 2009 10:49
Ég tek Daniels bókina!
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór
Smelltu hér til að gera ekkert.
halldor
Undragerill
Posts: 770 Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík
Post
by halldor » 6. Sep 2009 14:48
Ég tek Palmer!
Hvar get ég sótt?
Plimmó Brugghús
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278 Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður
Post
by Eyvindur » 6. Sep 2009 19:14
Já, sama spurning hérna megin.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór
Smelltu hér til að gera ekkert.
Andri
Undragerill
Posts: 621 Joined: 5. May 2009 23:56
Post
by Andri » 7. Sep 2009 00:11
urg kom mitt svar ekki hérna.. commentaði strax þegar ég sá þennann post
Last edited by
Andri on 7. Sep 2009 00:13, edited 1 time in total.
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
Oli
Undragerill
Posts: 742 Joined: 5. May 2009 22:55
Post
by Oli » 7. Sep 2009 08:19
Því miður strákar, ég er búinn að kaupa þær báðar....
Fyrstur borgar fyrstur fær
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312 Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur
Post
by kristfin » 7. Sep 2009 09:38
bækurnar eru farnar til ísafjarðar. munu vonandi hjálpa til að dreifa fagnaðarerindinu fyrir vestan.
ég var í sveit í önundarfirði í gamla daga, þannig að ég er næstum því ísfirðingur sjálfur.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Oli
Undragerill
Posts: 742 Joined: 5. May 2009 22:55
Post
by Oli » 7. Sep 2009 10:33
kristfin wrote:
ég var í sveit í önundarfirði í gamla daga, þannig að ég er næstum því ísfirðingur sjálfur.
Það hlaut að vera! Höfuðborgarsvæðið hefur ekki alveg náð að spilla þér enn.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt