Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu] , [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu] , [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312 Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur
Post
by kristfin » 5. Sep 2009 00:31
ég snillingurinn keypti mér nokkrar bækur frá amazon um vín og bjórgerð.
ekki er það nú frásögum færandi, nema fyrir þær sakir að mér tókst að pannta mér 2 eintök af
og
ef einvher hefur áhuga þá eru þær til sölu
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Andri
Undragerill
Posts: 621 Joined: 5. May 2009 23:56
Post
by Andri » 5. Sep 2009 01:18
fer eftir verði
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
Andri
Undragerill
Posts: 621 Joined: 5. May 2009 23:56
Post
by Andri » 5. Sep 2009 01:21
hugsa að ég væri til í báðar ef verðið er fínt
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
Oli
Undragerill
Posts: 742 Joined: 5. May 2009 22:55
Post
by Oli » 5. Sep 2009 10:07
Þú ert nú meiri sölumaðurinn
ég er til í báðar eða aðra hvora.
Ed. þetta á svo að vera í söluspjallinu eða hvað það heitir... [til sölu/óska eftir]
___________________________
Í gerjun: ýmislegt