Hitamælir

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Hitamælir

Post by Oli »

Hvar er hægt að fá góðann digital hitamæli sem þolir smá vætu? Það er ekkert til í ámunni..... :o
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Hitamælir

Post by sigurdur »

Ég er með ódýrann kjöthitamæli sem að ég fékk gefins frá manni sem fékk hann gefins frá fyrrverandi sem fékk hann gefins frá 'Kreditkort'.
Þú getur athugað í Pipar og Salt í miðbæ reykjavíkur ..
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Hitamælir

Post by Oli »

ég var með svoleiðis, hann fór í ruglið eftir fyrstu meskingu, nú mælir hann alltaf ca 50-60°c meiri hita en normal. :scratch:
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Hitamælir

Post by Eyvindur »

Vírinn á kjöthitamælum þolir ekki vætu, þar með talið gufu. Ég er búinn að eyðileggja tvo (ódýra) kjöthitamæla og hef ekki áhuga á að nota svoleiðis aftur. Ég er reyndar hitamælislaus um þessar mundir (fyrir utan ódýran glerhitamæli, sem dugar í harðindum en mig grunar að sé heldur ónákvæmur). Var einmitt að vonast til að þeir ættu enn góðu digital mælana í Ámunni... En svo er greinilega ekki. :(
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Hitamælir

Post by Oli »

Læt þig vita ef ég finn einhvern góðan.
Þessir kjöthitamælar eru fínir til að stinga ofan í meskikerið og fylgjast með hitastiginu utan frá....fyrir utan þetta smá vandamál að snúran þolir ekki raka.. ;)
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Hitamælir

Post by sigurdur »

smella bara smokk á prjóninn? ;)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Hitamælir

Post by Eyvindur »

Það er vírinn sem er vandamálið. Ég setti slöngu utan um vírinn og límdi með límbandi eins þétt og ég gat við nálina (alveg efst), en það var greinilega ekki nóg.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Hitamælir

Post by sigurdur »

Ef þú notar ekki teygjanlegt lím sem að ræður við miklar hitabreytingar þá býst ég við að það losni nægilega mikið til þess að hleypa raka fram hjá sér.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Hitamælir

Post by Andri »

sigurdur wrote:Ef þú notar ekki teygjanlegt lím sem að ræður við miklar hitabreytingar þá býst ég við að það losni nægilega mikið til þess að hleypa raka fram hjá sér.
:roll:
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Hitamælir

Post by Eyvindur »

Jájá, ég hélt bara að þetta myndi duga þar sem ég passaði líka mjög vel að það léki ekki gufa um þetta í lengri tíma eða neitt svoleiðis...Greinilega ekki.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Hitamælir

Post by Idle »

A4 eru með hitamæla.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Valuro
Villigerill
Posts: 19
Joined: 21. Jun 2009 19:47

Re: Hitamælir

Post by Valuro »

Hér er hægt að fá fullt af hitamælum

http://www.speedcalibrator.com/joomla/i ... &Itemid=35
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Hitamælir

Post by Hjalti »

Össss.... þessi lítur ekki smá vel út!
http://www.speedcalibrator.com/joomla/i ... &Itemid=57" onclick="window.open(this.href);return false;
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Hitamælir

Post by Oli »

Hjalti wrote:Össss.... þessi lítur ekki smá vel út!
http://www.speedcalibrator.com/joomla/i ... &Itemid=57" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég var búinn að fá verð í hitamæla fra http://foodtech.biz/maelitaeki.htm" onclick="window.open(this.href);return false;
þar er sama tegund á 14 þúsund + vsk og annar á 11 þus + vsk

Þessi myndi líklega henta betur ofan í meskikeri: http://www.speedcalibrator.com/joomla/i ... &Itemid=57" onclick="window.open(this.href);return false;
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Hitamælir

Post by Hjalti »

Sá sem ég bendi á kostar 5.500 + VSK

Sá sem þú bendir á kostar 20þ + VSK :lol:

Spurning að vippa honum bara ofaní meskikerið :P
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Hitamælir

Post by arnilong »

Þessi sem þú bentir á Hjalti, lítur vel út. Ég væri samt til í að vera með lengri pinna á honum.
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Hitamælir

Post by Oli »

já 20 þús kall...aðeins of mikið fyrir hitamæli. Kannski maður panti bara einn á 5500
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Hitamælir

Post by sigurdur »

Það hefur enginn nefnt það enn, og ég hef ekki nennt að nefna það, en þið getið auðvitað útbúið gat á meskikerið og stungið fittings í það sem að hægt er að þrengja niður í 0mm og stungið prjón fyrir kjöthitamæli þar í gegn og hert .... bara svona hugdetta ..
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Hitamælir

Post by Hjalti »

En þá vantar hitamæli fyrir það og líka svo í suðuni og þegar þú ert búinn að kæla....
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Hitamælir

Post by sigurdur »

Being a brewer ain't cheap
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Hitamælir

Post by Oli »

sigurdur wrote:Það hefur enginn nefnt það enn, og ég hef ekki nennt að nefna það, en þið getið auðvitað útbúið gat á meskikerið og stungið fittings í það sem að hægt er að þrengja niður í 0mm og stungið prjón fyrir kjöthitamæli þar í gegn og hert .... bara svona hugdetta ..

ég hef spáð í því...bara svolítið vesen að útbúa fittings og koma þessu haganlega fyrir án þess að það sé hætta á leka
Ég nota kælibox úr húsasmiðjunni, ef það væri nógu langur teinn í mælinum sem hægt vær að setja í gegnum lokið og niður í box væri þetta ekkert mál.
Kannski bara auðveldara hægt að opna boxið 2x yfir meskjunartíma, hræra í og tékka á hitanum. :mrgreen:
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
Valuro
Villigerill
Posts: 19
Joined: 21. Jun 2009 19:47

Re: Hitamælir

Post by Valuro »

Þetta hljómar worth the try :P
User avatar
andrimar
Kraftagerill
Posts: 148
Joined: 3. Jun 2009 12:26
Location: Miðbær

Re: Hitamælir

Post by andrimar »

Prjónarnir sem eru á þessum hitamælum eru "Thermocouple K-Type". Sem ég býst nú við að þið rafeindavirkjarnir í hópnum hafið verið búnir að fatta :) Margir fjölsviðsmælar eru líka með tengi fyrir svona thermocouple prjóna. Hægt að fá þetta mjög ódýrt á ebay.
Ebay

Ég á svona hitanema sem ég á sínum tíma tengdi við lítinn 8-bita AVR örgjörva og skjá til að sýna hitann. Var líka með serial tengingu fyrir tölvu, frekar einfalt og auðvelt :)
Kv,
Andri Mar
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Hitamælir

Post by sigurdur »

Ef maður ætlar að vera ógurlega tæknilegur við þetta, þá á ég 1-wire hitanema (í transistorhúsi) sem að hægt er að nota til þess að mæla hita og fá réttar niðurstöður í tölvu. Tengist í serial port ...
User avatar
andrimar
Kraftagerill
Posts: 148
Joined: 3. Jun 2009 12:26
Location: Miðbær

Re: Hitamælir

Post by andrimar »

Myndi nú ekki segja að þetta væri að vera ógurlega tæknilegur, bara nýta sýna þekkingu og getu :)
Kv,
Andri Mar
Post Reply