Suðupottur af togara

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.

Suðupottur af togara

Postby Diazepam » 27. Jan 2017 22:38

Sælir bruggarar

Ég var að velta fyrir mér tengli og kló fyrir nýja suðupottinn minn. Við felagarnir fengum upp í hendurnar suðupott sem smíðaður var fyrir togara og inniheldur falskan botn, tvö 6000 W hitaelement og um 100 L að suðurúmmáli. Bílskúrinn minn er með s.k. 3 fasa rafmagni en ekki er neinn tengill ennþá festur inn á töfluna.

Er einhver sem sér það í hendi sér hvað ég þarft að kaupa af kló, tengli og vírum áður en ég kalla til rafvirkja til að græja þetta fyrir mig?

Kveðja með come backi
Diazepam
User avatar
Diazepam
Villigerill
 
Posts: 38
Joined: 9. Mar 2010 13:54
Location: Hafnarfjörður

Re: Suðupottur af togara

Postby Diazepam » 27. Jan 2017 22:53

Einu sinni var hægt að pósta ljósmyndum í spjallþræðinum. Nú get ég ekki fundið neitt útúr því og því fylgja engar myndir með því miður.
User avatar
Diazepam
Villigerill
 
Posts: 38
Joined: 9. Mar 2010 13:54
Location: Hafnarfjörður

Re: Suðupottur af togara

Postby æpíei » 29. Jan 2017 17:33

Þú getur sett inn myndir. Farðu í Post reply, ekki Quick reply. Undir textasvæðinu er Upload attachment. Veldu mynd og smelltu á Add the file. Myndin birtist neðst í textanum nema þú veljir að setja hana inline.
User avatar
æpíei
Undragerill
 
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46


Return to Heimasmíði og Græjur

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests

cron