Að gerjast: Ekkert Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
Já, lífið er ljúft... Nú er ég nýbúinn að borða dýrindis baguette samlokur sem konan gerði úr nautavöðvanum sem við snæddum í gær (afganginum, sko), drekka með Honey Weizen frá Midwest, á meðan ég bíð eftir að setja síðustu humlaviðbót dagsins út í pottinn. Mmm...
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór
Lagerinn minn byrjar að gerjast á morgun, er að ná hitastiginu niður í 8 gráður, hægt og rólega með köldu vatni. Gerði gat efst á gerjunarfötu festi slöngu á það gat og hún fer í niðurfallið.
Setti glercarboy með lagernum ofan í gerjunarfötuna
Kalt vatn við 7-9°C kælir lagerinn.
"Þetta kemur allt með kalda vatninu"
Vona að gerið sé á lífi... pakkinn er ekki búinn að svelgjast mikið út og það er alls ekki langt síðan það var framleitt
Í gerjun : Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)