Ljúfa líf

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Ljúfa líf

Post by Eyvindur »

Úti í gardi med IPA og kátan eld í kamínu, ad njóta vorsins, svona rétt fyrir svefninn. Gerist varla betra.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Ljúfa líf

Post by Hjalti »

Very nice :) :skal:
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Ljúfa líf

Post by Andri »

Ávalt gott að drekka góðann bjór hvort sem það er eftir erfiðann eða góðann dag.
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
nIceguy
Kraftagerill
Posts: 117
Joined: 12. May 2009 05:23
Location: Århus Danmark
Contact:

Re: Ljúfa líf

Post by nIceguy »

Uss já og IPA, verdur varla betra? Nema kannski gódur Barley Wine :) Ertu med eigin IPA? Eda kannski innfluttan?
Bjórnörd med meiru.
Eftirfarandi sanna mál mitt:
http://www.bjorbok.net/NBIslandsHornid.htm" onclick="window.open(this.href);return false; - Bjór á Íslandi
http://www.bjorbok.net" onclick="window.open(this.href);return false; - bjórsíðan mín
http://www.bjorbok.net/nicebrew.htm" onclick="window.open(this.href);return false; - bruggsíðan mín
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Ljúfa líf

Post by Eyvindur »

Ameríska IPAinn minn... Uppskriftin er á uppskriftakorkinum.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Ljúfa líf

Post by Eyvindur »

Já, lífið er ljúft... Nú er ég nýbúinn að borða dýrindis baguette samlokur sem konan gerði úr nautavöðvanum sem við snæddum í gær (afganginum, sko), drekka með Honey Weizen frá Midwest, á meðan ég bíð eftir að setja síðustu humlaviðbót dagsins út í pottinn. Mmm...
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Ljúfa líf

Post by Andri »

Lagerinn minn byrjar að gerjast á morgun, er að ná hitastiginu niður í 8 gráður, hægt og rólega með köldu vatni. Gerði gat efst á gerjunarfötu festi slöngu á það gat og hún fer í niðurfallið.
Setti glercarboy með lagernum ofan í gerjunarfötuna
Kalt vatn við 7-9°C kælir lagerinn.
"Þetta kemur allt með kalda vatninu"
Vona að gerið sé á lífi... pakkinn er ekki búinn að svelgjast mikið út og það er alls ekki langt síðan það var framleitt
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
Post Reply