Ég ætla nú aðeins að skrifa um það svo þið fáið nú aðeins að setja út á þetta hjá mér

jæja ég fór í berjamó 10:unda ágúst svaka fjör eða hitt og heldur það var skífall hérna á austfjörðum þann dag en jæja ég setti svo rétt rúma 10 lítra af berjum í kút og byrjaði að sjóða vatn sirka 5-6 lítra og helti yfir til að skola og míkja berin, er með smá berjaling með berjunum bara til að fá smá auka bragð

mér fannst ekki vera nó bragð af þessu hjá mér í fyrra, Svo auk þess er ég með 500gr af rúsínum því mér finnst rúsínur gefa smá auka fillingu ( hef reyndar ekki prófað það í berjavíni áður, ég hef bara prófað þetta áður í hrísgrjónavíni og það gaf svaka góða fillingu þar) svo því ekki að prófa það hérna líka


svo er það 12:ti ágúst þá er þetta rétta að taka við sér að gerjast (því ég setti ekki camtemtöflur í. Finnst allt í lagi að villigerillinn fái aðeins að njóta sín líka ) set nú samt smá heima tilbúið ger út í , ætli það sé ekki svona 3 matsk af honum sem ég nota í 24 lítra svo setti ég um 2 tesk vínsýru út í
og auðvitað hræri ég í þessu svona 5 sinnum á dag og krem öll berin sem ég sé sem á aftir að kremja
13:da setti ég svo 1 kg sykur í viðbót út í
þetta lítur allt æðislega út eins og er. næst er svo bara að skilja vökvan frá öllu eftir svona viku eða svo þá geri ég það bara með að setja þetta í klút og pressu ( svaka einfölt safa pressa þa

en jæja ég skrifa meir um þessa bruggun þegar nær dregur
