[Óska efftir] Mölun á Akureyri

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
reynirdavids
Villigerill
Posts: 37
Joined: 22. Jan 2012 22:50

[Óska efftir] Mölun á Akureyri

Post by reynirdavids »

Sælir,

Ég var að spá hvort það séu ekki einhverjir sem búa á Akureyri sem gætu malað korn fyrir mig, ég á slatta af korni í ýmsar uppskriftir sem ég þyrfi að láta mala.

Kveðja,

Reynir
Næst: Jólaöl, ipa, Robust Porter
í gerjun: IPA, Dubbel
á kútum: Blóðbergur, sænskur IPA, amber

Græjur: 50L Braumeister
Post Reply