Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
			
		
				
			
				
								busla 							 
						Kraftagerill 			
		Posts:  63 Joined:  12. Sep 2012 14:02 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by busla  13. Dec 2013 12:39 
			
			
			
			
			Hefur einhver hugmynd um hvar ég gæti útvegað mér bjórkössum?
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
				
			
				
								gosi 							 
						Gáfnagerill 			
		Posts:  254 Joined:  9. Oct 2009 20:32 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by gosi  13. Dec 2013 13:17 
			
			
			
			
			Vínbúðirnar, ég hef allavegana fengið kassa frá þeim fyrir allar mínar flöskur.
			
			
									
						
							Búnaðurinn:  33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló , BIAB poki, Stýribox  og 12v dæla.Bruggað áður:  2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals KölschÍ gerjun:   Á flöskum: Á kút:  
		 
				
		
		 
	 
				
		
				
			
				
								Eyvindur 							 
						Æðstigerill 			
		Posts:  2278 Joined:  5. May 2009 19:28Location:  Hafnarfjörður 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Eyvindur  13. Dec 2013 13:58 
			
			
			
			
			Jebb. Bara spyrja í ríkinu hvort þau megi missa kassa.
			
			
									
						
							Slæmdægur Brugghús Smelltu hér til að gera ekkert. 
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
				
			
				
								hrafnkell 							 
						Æðstigerill 			
		Posts:  2568 Joined:  13. Oct 2009 22:06Location:  Reykjavik
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by hrafnkell  13. Dec 2013 14:23 
			
			
			
			
			Það eru venjulega staflar af þeim í kælinum í Heiðrúnu. Gætir þurft að fara nokkrar ferðir í ríkið ef þú vilt hafa þá alla eins - sem er þægilegt tilað geta staflað þeim.
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
				
			
				
								busla 							 
						Kraftagerill 			
		Posts:  63 Joined:  12. Sep 2012 14:02 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by busla  13. Dec 2013 15:03 
			
			
			
			
			Kemur á óvart þar sem ég hefði haldið að þeir væru framleiddir til að endast og margnotaðir. Ég er að tala um harðplast kassana. Erum við ekki að tala um sömu kassa?
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
				
			
				
								hrafnkell 							 
						Æðstigerill 			
		Posts:  2568 Joined:  13. Oct 2009 22:06Location:  Reykjavik
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by hrafnkell  13. Dec 2013 15:24 
			
			
			
			
			busla wrote: Erum við ekki að tala um sömu kassa?
Jú. Það er enginn innflytjandi að fara að eyða pening í að senda svona kassa aftur úr landinu. Borgar sig ekki.
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
				
			
				
								busla 							 
						Kraftagerill 			
		Posts:  63 Joined:  12. Sep 2012 14:02 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by busla  13. Dec 2013 19:16 
			
			
			
			
			Já ok, þannig að innfluttir bjórar koma til landsins í þessum kössum.
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
				
			
				
								hrafnkell 							 
						Æðstigerill 			
		Posts:  2568 Joined:  13. Oct 2009 22:06Location:  Reykjavik
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by hrafnkell  13. Dec 2013 23:38 
			
			
			
			
			busla wrote: Já ok, þannig að innfluttir bjórar koma til landsins í þessum kössum.
Sumir já.