[ÓE] Biscuit malt

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

[ÓE] Biscuit malt

Post by rdavidsson »

Sælir,

Mig vantar 300-500gr af biscuit malt, á einhver nokkrar lúkur handa mér??

Ég vill frekar nota það í staðin fyrir Melanoid..
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
hjaltibvalþórs
Villigerill
Posts: 47
Joined: 5. Nov 2012 15:46

Re: [ÓE] Biscuit malt

Post by hjaltibvalþórs »

Einhverjir hafa verið að baka Pilsner malt í ofninum heima til að líkja eftir Biscuit. Ég hef sjálfur gert það við Pale malt til að ná Victory-maltkarakter með góðum árangri.
Post Reply