Sverige bjórsmakk blogg

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Sverige bjórsmakk blogg

Post by helgibelgi »

Sælir Gerlar

Vonandi var kútapartýið gott og vona að bjórinn minn hafi komið sér vel fyrir í maga ykkar.

Hérna er blogg sem ég bjó til til að halda utan um bjórsmökkun mína hérna í Sverige.

http://bjorsmakk.wordpress.com/" onclick="window.open(this.href);return false;

Endilega tékkið á því og kommentið. Ég mun svo nota þennan þráð í að gefa ykkur update.

Megið líka mæla með bjórum/stöðum.

Kveðja, Helgi
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: Sverige bjórsmakk blogg

Post by viddi »

Skemmtilegt framtak. Búinn að bókamerkja. Gangi þér vel á þessari krossferð. Ekki laust við smá öfund.
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Sverige bjórsmakk blogg

Post by helgibelgi »

Jæja, þá er loksins komið nýtt innlegg á bloggið mitt. Það er um ferð mína til Gautaborgar og um nokkra bjóra sem ég drakk þar :)

Endilega kommentið!
GRV
Villigerill
Posts: 19
Joined: 15. Jul 2011 01:03

Re: Sverige bjórsmakk blogg

Post by GRV »

Veistu eitthvað hvernig reglurnar eru í Svíþjóð í sambandi við heimabrugg?

Er ekki stranglega bannað að sjóða úti á svölum og svona?
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Sverige bjórsmakk blogg

Post by sigurdur »

Mjög skemmtileg lesning. :-)

Takk Helgi. :)
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Sverige bjórsmakk blogg

Post by bergrisi »

Var að lesa. Mjög skemmtilegt og gaman að sjá að bjórmenningin er að batna í Svíþjóð.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Sverige bjórsmakk blogg

Post by helgibelgi »

GRV wrote:Veistu eitthvað hvernig reglurnar eru í Svíþjóð í sambandi við heimabrugg?

Er ekki stranglega bannað að sjóða úti á svölum og svona?
Þeir sögðu mér hérna í sænska heimabruggsfélaginu að það sé löglegt að brugga til einkaneyslu eða "I hemmet för eget bruk".

Það eru engin takmörk á hversu sterkur hann má vera, en samt að hann sé bara gerjaður en eimun (eiming?) er ekki leyfð.
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Sverige bjórsmakk blogg

Post by helgibelgi »

Ný færsla!! :D

Bara smá update á hvað ég er að smakka þessa dagana, í þessu tilviki: Porterar, Stoutar, Kriek og Gueuze.
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Sverige bjórsmakk blogg

Post by helgibelgi »

Jæja, komin ný færsla: Osló!

http://bjorsmakk.wordpress.com/2012/11/ ... geri-oslo/" onclick="window.open(this.href);return false;

Endilega segið mér frá ykkar upplifun líka ef þið kannist við einhverja staði/bjóra sem ég tala um. Líka ef þið vitið um eitthvað í Riga væri öll tips vel þegin!

:skal:
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Sverige bjórsmakk blogg

Post by helgibelgi »

Jæja, er búinn að ákveða að breyta þessu bloggi í svona almennt blogg um mína bjórgerð og bjórævintýri mín.

Endilega kommentið ef þið dettið í það að lesa eitthvað þarna :)
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Sverige bjórsmakk blogg

Post by helgibelgi »

Komin ný færsla um miðaþrif á flöskum.

http://bjorsmakk.wordpress.com/2013/10/ ... midathrif/

Vonandi hjálpar það einhverjum sem er með "erfiðar" flöskur.

Alltaf gaman að fá feedback og líka ef þið vitið um snjallari leiðir til að þrífa miðana af.
Sindri
Kraftagerill
Posts: 118
Joined: 9. Mar 2013 11:39

Re: Sverige bjórsmakk blogg

Post by Sindri »

Skemmtilegar færslur hjá þér.
Á flösku: Sindness (Guinness clone), Hvítvín & Rauðvín
Á kút: #Yolo v3.5 Imperial stout með eik og koníaki
Í gerjun: Ekkert.....
To do: Alltof mikið.....
Post Reply