Bjórgerð í framtíðinni. - Til gamans.

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Bjórgerð í framtíðinni. - Til gamans.

Post by bergrisi »

Þetta gæti verið þægilegt í staðin fyrir hitastýrðan ísskáp.

http://www.kickstarter.com/projects/671 ... ref=search" onclick="window.open(this.href);return false;
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Bjórgerð í framtíðinni. - Til gamans.

Post by hrafnkell »

Svolítið hentugt... Peltier og kælibox til að koma carboy í...


Mér leist betur á þetta, en þeir náðu ekki að fjármagna projectið sitt:
http://www.kickstarter.com/projects/433 ... agerjacket" onclick="window.open(this.href);return false;
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Bjórgerð í framtíðinni. - Til gamans.

Post by æpíei »

Þetta er sniðugt. Ég er faktíst búinn að smíða skáp sem byggir nokkurn veginn á sama konsepti. Eins og er þá getur hann bara hitað, þannig að lofthiti þarf að vera undir gerjunarhita, sem er ekkert vandamál hér á Íslandi fyrir ölgerjun. Lagergerjun ætti ekki heldur að vera vandamál í vetur. Ég ætla að setja í hann viftur líka til að kæla og halda smá flæði á loftinu þess á milli.
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Bjórgerð í framtíðinni. - Til gamans.

Post by helgibelgi »

Sjúklega töff hugmyndir, sérstaklega þessi Lagerjacket!

Langar feitt í svona!
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Bjórgerð í framtíðinni. - Til gamans.

Post by Eyvindur »

Lagerjakkinn misheppnaðist á kickstarter. Kannski ekki síst vegna þess hvað hann var svakalega dýr. $399 finnst mér allt of hátt verð fyrir svona græju.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Bjórgerð í framtíðinni. - Til gamans.

Post by sigurdur »

nb. $399 er kickstarter verð .. verð hækkar yfirleitt eftir kickstarter ...
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Bjórgerð í framtíðinni. - Til gamans.

Post by hrafnkell »

Mig langar mikið að prófa að smíða mér svona sjálfur... Þá væri samt hjálplegt að hafa kunnáttu á sanitary rústfríum suðum og ýmsu öðru framleiðslutengdu

tvö ryðfrí rör, dæla, peltier, kæliplata... Easy as pie!

Image

Ég hef ekkert séð hvernig lagerjacket virkar akkúrat, en fyrir mér meikar sens að vera með einhvern vökva til að færa kulda frá peltier og hita úr bjórnum frekar en t.d. loft..

Hver nennir að smíða prótótýpu handa mér?
Post Reply