Mig langar mikið að prófa að smíða mér svona sjálfur... Þá væri samt hjálplegt að hafa kunnáttu á sanitary rústfríum suðum og ýmsu öðru framleiðslutengdu
tvö ryðfrí rör, dæla, peltier, kæliplata... Easy as pie!
Ég hef ekkert séð hvernig lagerjacket virkar akkúrat, en fyrir mér meikar sens að vera með einhvern vökva til að færa kulda frá peltier og hita úr bjórnum frekar en t.d. loft..
Hver nennir að smíða prótótýpu handa mér?