Hvernig skal breyta magn korns, malts og gers eftir stærð...

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
shmeeus
Villigerill
Posts: 5
Joined: 6. Mar 2013 13:10
Location: Reykjavík

Hvernig skal breyta magn korns, malts og gers eftir stærð...

Post by shmeeus »

Komið sæl(ir)

Hvernig farið þið að þegar þið finnið uppskrift sem ykkur líst vel á en hún er kannski sett upp fyrir mun stærri eða minni suðupott og þið eruð með?
Þ.e. hvernig farið þið að því að reikna breytingar á magni korns,humlum og geri?

Er t.d. eitthvað tól í Beersmith sem gerir þetta?
amk get ég ekki séð að Beersmith breyti þessu sjálfkrafa þegar valið er önnur stærð af suðupotti sem tekur annar lítrafjölda. :?:
_________________
Með Kveðju
Sigurður Vignir


E.I.S. brugghús
Næst: Belgian Blonde
Í gerjun: Kryddaður Jólabjór
Á flösku: Bee Cave, Tri-Centennial
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Hvernig skal breyta magn korns, malts og gers eftir stær

Post by hrafnkell »

í beersmith er hnappur sem heitir "scale". Hann gerir þetta fyrir þig.
drekatemjari
Kraftagerill
Posts: 71
Joined: 18. Dec 2012 02:37

Re: Hvernig skal breyta magn korns, malts og gers eftir stær

Post by drekatemjari »

Ef þú reiknar út hlutföll korntegundanna (maltsins) í uppskriftinni t.d. 95% pale ale 3% munich og 2% caramunich er ekkert mál að skala uppskriftina handvirkt upp og niður í beersmith eftir því hversu stóra lögun maður ætlar í og hvaða efficiency maður nær úr græjunum sínum og ná þannig að fara eftir uppskriftinni.

Gerið reiknarðu út með yeast tools á http://www.mrmalty.com" onclick="window.open(this.href);return false; en annars er einn þurrgerspakki að passa hæfilega í flestar venjulegar laganir en annars hef ég hent einum og hálfum pakka eða tveimur þegar ég hef gert stærri eða sterkari laganir.
Post Reply