Hvernig farið þið að þegar þið finnið uppskrift sem ykkur líst vel á en hún er kannski sett upp fyrir mun stærri eða minni suðupott og þið eruð með?
Þ.e. hvernig farið þið að því að reikna breytingar á magni korns,humlum og geri?
Er t.d. eitthvað tól í Beersmith sem gerir þetta?
amk get ég ekki séð að Beersmith breyti þessu sjálfkrafa þegar valið er önnur stærð af suðupotti sem tekur annar lítrafjölda.