Sælir herramenn.
Ég hef notast við Beersmith en núna er ég í vandræðum við að setja inn uppskrift og fá tölurnar til að passa við það sem uppskriftin sjálf segir. Ég er að reyna að setja þetta miðað við standard prófíl (svipað og er sett upp í Brew your own). Uppskriftin segir ekki til um brewhouse effiency en ég skalaði töluna niður þegar ég var búinn að setja allt innihald og rétt batch magn).
Vandamálið er hinsvegar það að bjórinn er næstum því helmingi ljósari en uppskrift segir til um ásamt því að Beersmith er að reikna estimated FG í 1.016 en uppskrift segir til um 1.008.
Það eru nokkrir mánuðir síðan ég var síðast að baxa við Beersmith og þar sem þetta er ekki einfaldasti hugbúnaður í heimi getur vel verið að ég sé að gleyma einhverju eða misskilja eitthvað.
Hérna er uppskriftin: http://www.candisyrup.com/uploads/6/0/3 ... l_001x.pdf" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
Og hérna er skjáskot úr beersmith frá mér:
Hér er síðan umræða um þessa ágætu uppskrift: http://www.homebrewtalk.com/f12/chimay- ... ue-369109/" onclick="window.open(this.href);return false;