Mig vantar þessvegna hugmyndir að einhverjum vel humluðum bjórum, IPA eru leyfðir, en þar sem ég er með einn IIPA í gangi og með 2 APA á flöskum þá væri gaman að fá aðrar hugmyndir.
Hér er svo birgðalistinn, þessar uppskriftir verða að innihalda þessa humla, þar sem ég er ekki að fara kaupa meira af humlum í bili:
1 kg Nugget (Pellets)
0.5 kg Magnum (Pellets)
0.5 kg Magnum (Leaf)
1.5 kg Northern Brewer (Pellets)
0.5 kg Legacy (Pellets)
0.5 kg Ultra (Pellets)
0.5 kg Ultra (Leaf)
0.5 kg Comet (Leaf)
1.5 kg Amarillo (Pellets)
0.5 kg Centennial (Pellets)
0.8 kg Citra (Pellets)
1 kg Columbus (Pellets)
0.5 kg Summit (19% AA

0.5 kg Crystal (Pellets)
0.25 kg Cascade (Pellets)
0.5 kg Tettnanger (Pellets)
2 kg Willamette (Pellets)
0.7 kg Chinook (Pellets)
0.5 kg US Goldings (Pellets)
1 kg Whitbread Goldings (Pellets)
0.5 kg Mt. Hood (Pellets)
0.2 kg Warrior (Pellets)
