Hæ
Þarf nokkuð að gera starter fyrir Tri-centennial uppskriftina?
Uppskriftin er brew.is uppskriftin með smá sykurviðbót, líklegast um 350gr, stefnt á OG sirka 1065 og FG<1015
Í gerjun: Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited Hans Klaufi á FB
Ertu ekki bara með 1 pakka af þurrgeri? (S-04 eða US-05)
Þarft ekki nauðsynlega að gera starter. Það er betra samt, sérstaklega ef gerið er orðið gamalt eða þú ert með gamalt ger úr krukku eða of lítið ger etc.
1 pakki nægir samt alveg ef hann er nægilega ferskur.
Pakkarnir sem ég er með eru spánnýjir og geymdir í kæli, myndi ekki hafa áhyggjur af þessu. Svo er líka alveg í lagi að underpitcha smá í IPA.. finnst mér.