Vantar bjórger

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
busla
Kraftagerill
Posts: 63
Joined: 12. Sep 2012 14:02

Vantar bjórger

Post by busla »

Halló!

Ég er í smá vandræðum. Ég bý úti á landi og er á leiðinni til Reykjavíkur og sárvantar 1 pakka af bjórgeri í lögunina mína. Pakkinn sem ég á hefur opnast og ég vil helst ekki nota gerið því hann er eflaust búinn að vera opinn mjög lengi.

Heyrumst.

Nonni
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Vantar bjórger

Post by hrafnkell »

Ekkert mál að senda þér í pósti ef þú vilt..
Post Reply