[vantar] Mölun

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

[vantar] Mölun

Post by helgibelgi »

Sælir gerlar

Er einhver sem býr miðsvæðis sem ég get fengið að mala kornið mitt hjá?

Ætlaði að fara að brugga í gær en sá svo að kornið mitt er ennþá ómalað :oops:

[EDIT] Þetta reddaðist svo. Meistari Viddi reddaði mér og svalaði bjórþorsta mínum í leiðinni með unaðslegum bitter :fagun:
Post Reply