Ger, endurnýting og notkun á "öðrum" bjór til gerjunar

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
gummirben
Villigerill
Posts: 3
Joined: 26. Feb 2010 13:09
Contact:

Ger, endurnýting og notkun á "öðrum" bjór til gerjunar

Post by gummirben »

Sæl öll, ég hef nú verið að brasa í þessari ölgerði í nokkurn tíma og gegnið vel. Það sem ég hef rekið mig nokkrum sinnum á hér á fágun er að menn tali um að endurvinna ger, skola það og þess háttar. Eins hef ég séð menn tala um að búa til starter úr keyptum bjór. Ég hef einungis verið að nota þurrger og hef því ekki hugmynd um hvað menn er að meina. Er nokkuð einhver snillingur sem væri til í að útskýra þetta fyrir mér eða benda mér á góðar uppsrettur að þessum fróðleik ?


Kv. Guðmundur
Næst : Eitthvað sniðugt fyrir þorrann
Í Gerjun : Jólabjór (kryddaður vetrarbjór)
Á flösku : India Pale Ale
Post Reply