Í dag eru það Migration Brewing Company og Mikkeller (Járn og Gler) sem kynna vörur sínar.
Svo langar mig að benda á að Fágun verður með bás á hátíðinni líkt og í fyrra og mun kynna starfsemi sína á laugardaginn auk þess að gefa smakk.
Endilega lítið við.
