I am a homebrewer

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

I am a homebrewer

Post by Eyvindur »

Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Öli
Kraftagerill
Posts: 103
Joined: 8. May 2009 10:51

Re: I am a homebrewer

Post by Öli »

Þetta er frábært! Hvenær getum við farið að gera svona ... ?
User avatar
hallur
Kraftagerill
Posts: 56
Joined: 16. Jun 2009 09:06
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: I am a homebrewer

Post by hallur »

Eigum við ekki að stefna að því bara strax og hefja handritasmíð... það má hins vegar ekki vera svona ofboðslega biturt heldur verður að vera spé í því líka enda flestir hér greinilega miklir spéfuglar.
Gerjandi: ekkert
Þroskandi: ekkert
Smakkandi: ekkert
Drekkandi: lítið ... afsakið
Hugsandi: ALLT!!!
Hendandi: engu
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: I am a homebrewer

Post by Eyvindur »

Hmm... Það er ein lykilsetning í þessu myndbandi sem mér finnst setja okkur ákveðnar skorðuur varðandi tíma: "Since 1978 Homebrewing has been a legal option for people who love beer in the United States"

Semsagt, við skulum gera svona þegar við getum sagt það sama (nema augljóslega ekki "1972").
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
hallur
Kraftagerill
Posts: 56
Joined: 16. Jun 2009 09:06
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: I am a homebrewer

Post by hallur »

Iss... Setning á borð við "Það þarf að lögleiða heimabrugg á bjór" gæti komið sterk inn...
Mér finnst alla vega til þess vinnandi að gera myndband þar sem allir eru að brugga og drekka "ólöglega" framleiðslu og allir með taflhausa (svona sem gerir hausinn að hálfgerðu skákborði til að fela andlit). Þetta gæti verið baráttumyndband fyrir lögleiðingu bruggs að 15% áfengismagni.
Gerjandi: ekkert
Þroskandi: ekkert
Smakkandi: ekkert
Drekkandi: lítið ... afsakið
Hugsandi: ALLT!!!
Hendandi: engu
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: I am a homebrewer

Post by Eyvindur »

Það styð ég heilshugar. Nema frekar svona MIX broskalla en kubbahausa.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply