Ég er að möndla með mér að smíða fermentation chamber og samkvæmt homebrewtalk eru menn úti að notast við svokallaðar polystyrene þéttiplötur, t.d. á þessari mynd:
Hvað heitir þetta á íslensku og hvar fær maður eitthvað sambærilegt?
Gerandi Bruggfélag
Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red) Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
Veit nú ekki alveg hvað þetta er kallað á íslensku, frauðplast kannski? En þetta er bara hvíta ískrandi plastfrauðið sem er sett utanum brothætta hluti áður en þeir eru settir í pappakassa t.d. sjónvörp. Held að þú ættir að finna svona plötur í byggingarvöruverslunum þar sem þetta er stundum notað sem einangrun.