[Skipti] Vantar pin-lock ventla (posts) í skiptum fyrir BL

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
offi
Villigerill
Posts: 24
Joined: 26. Aug 2012 10:48

[Skipti] Vantar pin-lock ventla (posts) í skiptum fyrir BL

Post by offi »

Ég er með Pin Lock á kútunum mínum... öllum nema einum, sem skartar Ball lock tengi. Mig langar mikið að hafa sama kerfið á öllu draslinu, svo ég myndi gjarnan vilja skipta, ef það er einhver þarna í svipaðri stöðu. Ég á eitthvað af ball lock kúplingum, bæði inn og út, sem fylgja með.

Ef einhver vill skipta, þá má hinn sami senda meil á offi@offi.is.

Kv
Offi
Post Reply