Í dag verður fyrsti mánudagsfundur ársins. Fyrir hönd stjórnarinnar biðst ég afsökunnar á því hversu seint þessi auglýsing er sett inn.
Fundurinn verður að vanda haldinn á KEX Hostel, Skúlagötu 28, kl. 20:30.
Fundarefni:
Janúarheimsókn í Borg Brugghús 19. janúar
Jólabjórar
Bjórgerðarkeppnin í apríl
Smakka og gefa smakk
Öllum er frjálst að mæta en endilega látið vita svo við höfum hugmynd um hvaða pláss við þurfum
