Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 12 janúar!

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 12 janúar!

Post by hrafnkell »

Nú ætla ég að standa fyrir annarri hóppöntun á geri frá Wyeast. Fyrirkomulagið verður svipað og seinast:

Verð er 1500kr per pakka. Ef þú pantar 5 pakka þá færðu 6 pakkann ókeypis (6 á verði 5). Athugið að bakteríur kosta 500kr meira (2000kr)

Sendið mér póst á brew@brew.is með hvaða strains þið viljið (fjögurra stafa númer), og greiðið á þennan reikning:
0372-13-112408
kt 580906-0600
Muna eftir að senda greiðslustaðfestingu í tölvupósti! Það er hægt að setja tölvupóst með millifærslum í öllum netbönkum.

Síðasti pöntunardagur er laugardagurinn 12 janúar
Pantanir eru svo væntanlegar til landsins 24 janúar og óskast sóttar sem allra fyrst eftir þann dag.

Umræða á þennan þráð um hvaða strain er skemmtilegt að prófa er velkomin :)


Þessi platinum strain er hægt að fá núna:

Wyeast 2352-PC Munich Lager II
Beer Styles: Lager, Oktoberfest/Marzen, Munich Dunkel, Schwarzbier, Traditional Bock, Maibock/Hellesbock, Dopplebock, Eisbock
Profile: From a famous brewery in Munich, this strain is a low diacetyl and low sulfur aroma producer. An excellent choice for malt driven lagers.

Alc. Tolerance 10% ABV
Flocculation Medium
Attenuation 72-74%
Temp. Range 52-62°F (11-16°C)

Wyeast 3655-PC Belgian Schelde Ale Yeast
Beer Styles: Belgian Pale Ale, Belgian Specialty Ale, Belgian Dubbel and Tripel, Belgian Strong Golden and Dark Ales, Belgian Blonde Ale, Flanders Brown/Oud Bruin
Profile: From the East Flanders - Antwerpen region of Belgium, this unique top fermenting yeast produces complex, classic Belgian aromas and flavors that meld well with premium quality pale and crystal malts. Well rounded and smooth textures are exhibited with a full bodied malty profile and mouthfeel.

Alc. Tolerance 11% ABV
Flocculation medium
Attenuation 73-77%
Temp. Range 62-74°F (18-22°C)

Wyeast 1581-PC Belgian Stout
Beer Styles: Belgian Pale Ale, Belgian Specialty Ale, Belgian Dubbel, Triple and Quad, Belgian Strong Golden and Dark Ales, Belgian Blonde Ale, Saison.
Profile: A very versatile ale strain from Belgium. Excellent for Belgian stout and Belgian Specialty ales. Ferments to dryness and produces moderate levels of esters without significant phenolic or spicy characteristics.

Alc. Tolerance 12% ABV
Flocculation medium
Attenuation 70-85%
Temperature Range 65-75°F (18-24°C)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 12 janúa

Post by hrafnkell »

Hér er hægt að sjá allar gertegundir sem eru í boði:
http://www.wyeastlab.com/hb_yeaststrain.cfm" onclick="window.open(this.href);return false;
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 12 janúa

Post by halldor »

Frábært framtak Hrafnkell. Ég sendi þér línu... vantar nokkra villta pakka :)
Plimmó Brugghús
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 12 janúa

Post by hrafnkell »

halldor wrote:Frábært framtak Hrafnkell. Ég sendi þér línu... vantar nokkra villta pakka :)
Vel gert!



Ég var að senda póst á viðskiptavini að benda á þessa pöntun.. Megið gjarnan láta vita ef þið fenguð póst. Hef aldrei prófað að senda svona fjölpóst áður..
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 12 janúa

Post by halldor »

hrafnkell wrote:
halldor wrote:Frábært framtak Hrafnkell. Ég sendi þér línu... vantar nokkra villta pakka :)
Vel gert!



Ég var að senda póst á viðskiptavini að benda á þessa pöntun.. Megið gjarnan láta vita ef þið fenguð póst. Hef aldrei prófað að senda svona fjölpóst áður..
Fékk póst.
Plimmó Brugghús
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 12 janúa

Post by bergrisi »

Fékk póstinn.
Græja pöntun í kvöld eða annað kvöld.

Ein góðfúsleg ábending. Það var engin undirskrift.

En vill annars þakka fyrir frábært framtak.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 12 janúa

Post by hrafnkell »

bergrisi wrote:Fékk póstinn.
Græja pöntun í kvöld eða annað kvöld.

Ein góðfúsleg ábending. Það var engin undirskrift.

En vill annars þakka fyrir frábært framtak.
Fattaði það um 4 sek eftir að ég ýtti á send... En ég hafði þót vit á því að setja Brew.is í hausinn á póstinum :)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 12 janúa

Post by hrafnkell »

Minni á gerpöntunina. Ekki alveg næg þáttaka komin til að þetta gangi upp. Vonandi að sem flestir nýti sér þetta svo það sé hægt að verða sér úti um blautger reglulega :)
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 12 janúa

Post by rdavidsson »

hrafnkell wrote: Vel gert!



Ég var að senda póst á viðskiptavini að benda á þessa pöntun.. Megið gjarnan láta vita ef þið fenguð póst. Hef aldrei prófað að senda svona fjölpóst áður..
Hmmmm flokkar ég ekki undir viðskiptavin, ekki fékk ég neitt mail! :)
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 12 janúa

Post by hrafnkell »

rdavidsson wrote:
hrafnkell wrote: Vel gert!



Ég var að senda póst á viðskiptavini að benda á þessa pöntun.. Megið gjarnan láta vita ef þið fenguð póst. Hef aldrei prófað að senda svona fjölpóst áður..
Hmmmm flokkar ég ekki undir viðskiptavin, ekki fékk ég neitt mail! :)
Kíkja í spam folder... ertu ekki skráður sem notandi í vefversluninni?
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 12 janúa

Post by rdavidsson »

hrafnkell wrote:
rdavidsson wrote:
hrafnkell wrote: Vel gert!



Ég var að senda póst á viðskiptavini að benda á þessa pöntun.. Megið gjarnan láta vita ef þið fenguð póst. Hef aldrei prófað að senda svona fjölpóst áður..
Hmmmm flokkar ég ekki undir viðskiptavin, ekki fékk ég neitt mail! :)
Kíkja í spam folder... ertu ekki skráður sem notandi í vefversluninni?
Þarna klikkaði ég, hef aldrei verslað í gegnum síðuna hjá þér, hef alltaf komið með cash money :)
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 12 janúa

Post by hrafnkell »

rdavidsson wrote:Þarna klikkaði ég, hef aldrei verslað í gegnum síðuna hjá þér, hef alltaf komið með cash money :)
Endilega gera sér notanda á síðunni. Stefni á að nota email græjurnar í verslunarkerfinu til að spamma mína ástkæru viðskiptavini með tilboðum, dag og nótt. Djók. Líklega bara einstaka sinnum, þegar það eru einhverjar svona pantanir í gangi osfrv.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 12 janúa

Post by hrafnkell »

Ég minni á pöntunina. Síðasti skiladagur á pöntunum í dag.

(Sleppur reyndar til hádegis á morgun)
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 12 janúa

Post by gosi »

Mig langar aðeins að spoila þennan þráð og spyrja hvernig svona ger er notað.

Er allur pakkinn settur ofan í bruggfötuna og svo bara búið spil eða?

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 12 janúa

Post by hrafnkell »

Maður tekur pakkann úr kæli þegar maður byrjar að brugga (eða fyrr um daginn). Inn í pakkanum er lítill poki með næringarefnum. Maður sprengir hann, og þá fer gerið í gang og pakkinn fer að þenjast út. Þegar maður er búinn að brugga og kæla niður virtinn, þá sótthreinsar maður gerpakkann, opnar hann og hellir í virtinn í gerjunarfötunni. Þá hefst gerjun, oftast töluvert fljótari í gang en þegar maður notar þurrger.

Stærsti kosturinn við blautger er að það er margfalt meira úrval af gertegundum til þannig heldur en í þurrgeri. Marga bjórstíla er erfitt að brugga án þess. Einnig vilja margir meina að bjórinn einfaldlega verði betri með blautgeri. Ég skal ekki segja til um það - þetta er bara enn eitt vopnið í vopnabúrið til að gera frábæran bjór.

Tldr:
Hellir úr pokanum í gerjunarfötuna og gleðin hefst
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 12 janúa

Post by hrafnkell »

Þáttakan datt nokkuð vel inn í lokin, þannig að þetta gengur upp og upprunalega tímaplanið ætti að halda.

Það er séns að bæta í pöntunina til hádegis á morgun (sunnudagur).
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 12 janúa

Post by hrafnkell »

Sendingin frá Wyeast er komin í hús. Þeir sem eiga pöntun eru hvattir til að sækja gerið sitt sem allra fyrst.


Ég tók nokkra pakka aukalega, sem seljast á 1500kr:
1098
1084
3068
1056
1214
1388
1028
1968
2565
Fyrstir koma, fyrstir fá!


Ég verð við 5-6 í dag til að afhenda ger.
Post Reply