Gleðilegt nýtt ár öllsömul og takk fyrir það gamla.
Síðasti bjór ársins hjá mér var La Trappe Quadrupel í 750 ml flösku og smakkaðist unaðslega.
En ég hef áhuga að vita hversu gamall bjórinn er en sé ekkert á flöskunni um framleiðsluár. Eru einhver leið að segja hvað hann er gamall útfrá einhverjum númerum á flöskunni eða best before (03-2012)