Aldur á La Trappe

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur

Aldur á La Trappe

Post by valurkris »

Gleðilegt nýtt ár öllsömul og takk fyrir það gamla.

Síðasti bjór ársins hjá mér var La Trappe Quadrupel í 750 ml flösku og smakkaðist unaðslega.
En ég hef áhuga að vita hversu gamall bjórinn er en sé ekkert á flöskunni um framleiðsluár. Eru einhver leið að segja hvað hann er gamall útfrá einhverjum númerum á flöskunni eða best before (03-2012)
Kv. Valur Kristinsson
Post Reply