Hjá mér verður það Mikkeler jólabjórinn eftir að krakkarnir eru farnir að róast og gestir farnir. Þá ætla ég að setjast niður í rólegheitum með gæðabjór og bjórbók sem ég veit ég fæ. Ef lesturinn endist þá gæti verið einn Giljagaur líka.
Annars óska ég ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi bruggárs.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
Ég ætla að taka einn heimalagaðan quad sem lá á eik í hálft ár og var tappaður í september. Ef hann stendur ekki undir væntingum býst ég við að taka La Trappe Quad.
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
Ég er nú kominn af þurru heimili, en laumaði í mig einum doppelbock frá einstök yfir eftirréttinum.
Fyrst ég er kominn heim aftur er ég að hugsa um að fá mér fjórfaldan trappista og fylgja eftir með henni Catalínu vinkonu minni.
helgibelgi wrote:Ég var svo heppinn að fá 9 ára gamla flösku af Chimay Blue http://www.ratebeer.com/beer/chimay-ble ... eserve/53/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
Hann var einstaklega ljúffengur og góður!
God jul och gott nytt år från Sverige
Djöfull öfunda ég þig af þessu
Ef þú nærð að redda annarri svona eða svipuðum árgangi þá er ég til í að skipta á aleigunni og honum.
helgibelgi wrote:Ég var svo heppinn að fá 9 ára gamla flösku af Chimay Blue http://www.ratebeer.com/beer/chimay-ble ... eserve/53/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
Hann var einstaklega ljúffengur og góður!
God jul och gott nytt år från Sverige
Djöfull öfunda ég þig af þessu
Ef þú nærð að redda annarri svona eða svipuðum árgangi þá er ég til í að skipta á aleigunni og honum.
Sá sem gaf mér þessa sagði að þetta hefði fengist í ríkinu hérna! Ég þarf að kíkja í ríkið áður en ég yfirgef staðinn, það er klárt!