Milla besti díllinn

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
Bjarki
Kraftagerill
Posts: 78
Joined: 15. Dec 2009 16:17

Milla besti díllinn

Post by Bjarki »

Langar til að fá mér millu. Hefur einhver reynslu af að panta svoleiðis ? Ef svo hvaða gerð og hvað kostar slíkur gripur hingað komin ?
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Milla besti díllinn

Post by hrafnkell »

Barley crusher kostar um 20-25k hingað kominn. Það er ágætis díll hugsa ég.
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Milla besti díllinn

Post by bergrisi »

væri sniðugt að skoða hóppöntun á millum til að ná niður verði?

Ég væri stundum til í að vera með millu við höndina þegar bruggáhuginn grípur mig.

Er reyndar í þeirri kjöraðstöðu að vera með góða granna sem eru með millu og boðnir og búnir að redda mér hvenær sem er en ef verð er hagstætt þá gæti þetta verið sniðugt.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
Post Reply