ég er búinn að vera að koma mér upp búnaði fyrir all grain og er búinn að velta mér doldið mikið uppúr uppskriftum (vill að sá fyrsti ekta bjórinn verði góður) fann þessa hérna
og þarna er talað um dry hops 3 days, eru þeir þá látnir liggja í 3 daga áður en maður setur gerið eða hvað ?? ég er búinn að rekast á nokkrar svona með dry hops í nokkra daga er bara að velta þessu fyrir mér
Í gerjun Litli rauður R.I.P.A.
Á flöskum
Hafra porter
Bee Cave ljósöl (APA)
Tri-centennial IPA
Handan við hornið Bee cave með smá twist og eitthver i.p.a.
Þurrhumlar þegar aðal gerjun er búin, ca 7 dögum eftir að gerjun byrjar venjulega. Lætur það liggja í bjórnum í 5-7 daga áður en þú tappar á, helst ekki lengur.
Takk fyrir ráðin já þetta er örugglega ekki jafn mikið mál og ég var búinn að búa til en ég stefni á að gera þennan um miðjan ágúst og svo einn jólabjór í leiðinni þá ætti hann að vera orðinn frekar góður um jólin búinn að geymast í 4 mánuði. ég verð þá kannski að gera 2 falda uppskift af þessum svo að jólabjórinn nái að geymast hehe
Í gerjun Litli rauður R.I.P.A.
Á flöskum
Hafra porter
Bee Cave ljósöl (APA)
Tri-centennial IPA
Handan við hornið Bee cave með smá twist og eitthver i.p.a.