Mánudagsfundur júlímánaðar frestast um viku

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
Post Reply
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Mánudagsfundur júlímánaðar frestast um viku

Post by halldor »

Vegna fjarveru stjórnarmanna mun mánudagsfundur júlímánaðar frestast um viku í þetta sinn.
Okkur langar mikið að reyna að hitta á sem flesta þar sem þetta er fyrsti mánudagsfundur nýrrar stjórnar. Við höfum sett upp gróft plan fyrir þetta starfsár og er óhætt að segja að nóg verður um að vera tímabilið 2012/2013.

Fundurinn verður því haldinn mánudaginn 9. júlí kl. 20.30

Hafið það gott í sólinni þangað til :)

Formlegur þráður fyrir þennan fund er hér: http://fagun.is/viewtopic.php?f=14&t=2226" onclick="window.open(this.href);return false;
Last edited by halldor on 8. Jul 2012 15:04, edited 1 time in total.
Plimmó Brugghús
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Mánudagsfundur júlímánaðar frestast um viku

Post by bergrisi »

Ánægður með það það. Þá ætti ég jafnvel að geta komið. Annars kemur það ekki fram en fundurinn er væntanlega á Kex eins og síðustu fundir.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Mánudagsfundur júlímánaðar frestast um viku

Post by sigurdur »

bergrisi wrote:Ánægður með það það. Þá ætti ég jafnvel að geta komið. Annars kemur það ekki fram en fundurinn er væntanlega á Kex eins og síðustu fundir.
Enda er þetta varla formlegt fundarboð ..
Proppe
Kraftagerill
Posts: 113
Joined: 24. May 2012 00:29

Re: Mánudagsfundur júlímánaðar frestast um viku

Post by Proppe »

Loksins þegar ég ætti að vera á frívakt á fundi, þá er frestað um viku.
Ætli ég verði ekki að láta mér duga að elda oní ykkur, enn einusinni.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Mánudagsfundur júlímánaðar frestast um viku

Post by halldor »

sigurdur wrote:
bergrisi wrote:Ánægður með það það. Þá ætti ég jafnvel að geta komið. Annars kemur það ekki fram en fundurinn er væntanlega á Kex eins og síðustu fundir.
Enda er þetta varla formlegt fundarboð ..
Afsakaðu þetta sigurður.
Hér er að finna formlegt fundarboð: http://fagun.is/viewtopic.php?f=14&t=2226" onclick="window.open(this.href);return false;
Vonast til að sjá þig.
Plimmó Brugghús
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Mánudagsfundur júlímánaðar frestast um viku

Post by halldor »

Proppe wrote:Loksins þegar ég ætti að vera á frívakt á fundi, þá er frestað um viku.
Ætli ég verði ekki að láta mér duga að elda oní ykkur, enn einusinni.
Leiðinlegt að þetta skuli hittast svona á. Þú nærð kannski að fá þér hálfan með okkur.
Plimmó Brugghús
Post Reply