Okkur langar mikið að reyna að hitta á sem flesta þar sem þetta er fyrsti mánudagsfundur nýrrar stjórnar. Við höfum sett upp gróft plan fyrir þetta starfsár og er óhætt að segja að nóg verður um að vera tímabilið 2012/2013.
Fundurinn verður því haldinn mánudaginn 9. júlí kl. 20.30
Hafið það gott í sólinni þangað til
Formlegur þráður fyrir þennan fund er hér: http://fagun.is/viewtopic.php?f=14&t=2226" onclick="window.open(this.href);return false;