Ég tapppaði og korkaði belgískt sterkt ljósöl um daginn og ákvað þá að prófa belgísku flöskurnar mínar. Korka og hettur hafði ég verslað fyrir löngu en það er t.d. hægt að fá þetta hér:
Ég er rosalega ánægður með árangurinn. Flöskurnar voru úr öllum áttum, allskyns lambic og trappist flöskur sem ég hef sankað að mér undanfarin ár. Rosalega er gaman að eiga svona vel pakkaðan bjór. Ég held að ég verði bara að skella mér í illustrator og teikna miða...... Hér er árangurinn:
Fór í einhverja vínsmökkun í Ahr (sunnan af Bonn) í Þýskalandi og það sögðu þeir frá því að það er alveg dúndrandi korkskortur í heiminum og að það sé orðið skuggalega dýrt að korka með einhvejru öðru en plastkorkum eða snúnings töppum.
Þeir alla flottustu eru farnir að korka með einhverskonar glerkorkum sem skila víst bestu gæðunum.
Jörvi Brauhaus
Að gerjast: Ekkert Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
Að gerjast: Ekkert Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.