blóðberg + IPA

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
haukur_heidar
Villigerill
Posts: 25
Joined: 11. Feb 2011 19:11
Contact:

blóðberg + IPA

Post by haukur_heidar »

Ein spurning, ég er svona aðeins að feta mig áfram í þessu..

hafa menn hér verið að gera tilraunir með blóðberg og vel humlaða bjóra?
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: blóðberg + IPA

Post by sigurdur »

Ég veit ekki til þess að neinn hafi prófað blóðberg í IPA.

Ég giska á að þú þurfir mjög mikið af blóðbergi til að fá vott af því í gegn um alla humlana.
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: blóðberg + IPA

Post by bergrisi »

Snorri frá Borg brugghúsi er með blóðbergi http://www.borgbrugghus.is/thetta-eru-bjorarnir/nr/42" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég bíð spenntur eftir að prófa hann.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: blóðberg + IPA

Post by sigurdur »

bergrisi wrote:Snorri frá Borg brugghúsi er með blóðbergi http://www.borgbrugghus.is/thetta-eru-bjorarnir/nr/42" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég bíð spenntur eftir að prófa hann.
Ég held að Snorri sé ekki vel humlaður.
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Re: blóðberg + IPA

Post by Classic »

Snorri er afar mildur, mér datt fyrst í hug Wit þegar ég smakkaði hann..
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
Post Reply