HoneyWeizen Haraldar

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

HoneyWeizen Haraldar

Post by bjarkith »

Skellti í hveibjór um daginn og ég ætlaði mér að gera smash bjór með hveitimalti og Tettnager en vegna þess að nýtnin mín var svo léleg þá skellti ég einu kg. hunangi út í áður en ég kældi hann og náði þá OG. upp í 1.045, og svo til að toppa þennan "smash" bjór þá ákvað ég að vera flippaður og þurrhumlaði hann með 40gr Saaz.

5,5kg Hveiti Malt
1kg. Hunang
30gr.Tettnager 60m
40gr. Saaz Þurrhumlun
WY3068

Bjórinn endaði í FG. 1.010 svo hann er þægileg 4,5%

Skellti honum svo á kút, og úr varð þessi fíni sumar session hveitibjór, ótrúlega fallegur rennur ljúft niður.

Skelli mynd af honum inn í kvöld eða á morgun.
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: HoneyWeizen Haraldar

Post by sigurdur »

Gaman ... komdu með smakk á fundinn næsta ef þú getur :)
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: HoneyWeizen Haraldar

Post by bjarkith »

Auðvitað geri ég það
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: HoneyWeizen Haraldar

Post by helgibelgi »

Mig langar að liggja yfir þessum um helgina! :sing:
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: HoneyWeizen Haraldar

Post by bjarkith »

Image
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
Post Reply