Wannabe altbier en samt örugglega ekki nálægt

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Wannabe altbier en samt örugglega ekki nálægt

Post by helgibelgi »

Setti í þennan í dag:

1,8 Kg Carared
1,0 Kg Munich
1,0 Kg Vienna
0,5 Kg Carahell
0,4 Kg Caramunich

Mesking:

20 mín prótín-rest við 54°C
45 mín Sacc-rest við 65,5°C
pokinn hífður upp og skolaður með 77°C heitu vatni

55g Saaz 5,8% í 60 mín, soðið í 70mín

OG endaði í 1.058, þynnt niður í 1.050.

S-04 þurrger (bjó samt til starter)

Gerjunarhitastig 17°C

Ætlaði að gera altbjór en vantaði nánast allt svo ég gerði bara eitthvað og kallaði hann alt-wannabe :lol:
Benni
Kraftagerill
Posts: 74
Joined: 23. Aug 2010 23:14
Location: Hafnarfjörður

Re: Wannabe altbier en samt örugglega ekki nálægt

Post by Benni »

2,7kg af sérmalti á móti 2kg af grunnmalti (leiðréttið mig ef ég hef rangt fyrir mér) hljómar svoldið sérstakt en virkilega spennandi, verður gaman að sjá hver útkoman verður
Á flöskum: úps!
Á kútum: úps!
Í gerjun: úps!
Fyrirhugað: Margt og alltofmikið
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Wannabe altbier en samt örugglega ekki nálægt

Post by helgibelgi »

Benni, já, ég henti bara einhverju saman sem ég átti. Var bara að reyna að hafa litinn réttann, endaði reyndar aðeins dekkri en ég vildi. Hefði kannski átt að hafa meira Vienna á móti einhverju Crystal-maltinu en fokkitt, þetta verður líklega bjór. Gerjun er komin af stað, sjáum bara hvað gerist :P
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Wannabe altbier en samt örugglega ekki nálægt

Post by Oli »

Endilega póstaðu f.g. þegar gerjunin er búin, verður gaman að sjá.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Wannabe altbier en samt örugglega ekki nálægt

Post by karlp »

Benni, both munich and vienna are considered base malts.
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Wannabe altbier en samt örugglega ekki nálægt

Post by karlp »

helgi: is this same as the alt you had in the competition? or another one?
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Wannabe altbier en samt örugglega ekki nálægt

Post by hrafnkell »

karlp wrote:Benni, both munich and vienna are considered base malts.
Still a lot of specialty malts...
helgibelgi wrote:1,8 Kg Carared (~38%)
1,0 Kg Munich (~21%)
1,0 Kg Vienna (~21%)
0,5 Kg Carahell (~10,6%)
0,4 Kg Caramunich (~8,5%)
2,7kg out of a 4,7kg grainbill - or about 57%.

Weyermann recommends max 25% carared, 10-15% carahell (up to 30% for lite beers) and 5-10% max for caramunich (I to III).


Þetta verður forvitnilegur bjór allavega :)
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Wannabe altbier en samt örugglega ekki nálægt

Post by helgibelgi »

karlp wrote:helgi: is this same as the alt you had in the competition? or another one?
Neibb, sá bjór var þessi: http://braukaiser.com/wiki/index.php?title=Kaiser_Alt Reyndar sleppti ég að nota Carafa 2 special, en mun reyna að nota það næst.

Ég veit svo lítið um korn að ég hafði ekki hugmynd um hvað ég var að gera þegar ég blandaði þetta saman. Hugsanlega of mikið af Carared en já, við sjáum bara hvað gerist.

Næst geri ég bara einhvern IPA eða hugsanlega hveitibjórinn enn og aftur.
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Wannabe altbier en samt örugglega ekki nálægt

Post by helgibelgi »

Þessi fór á flöskur í gær. Hann sýktist samt, eins og mig hafði grunað að gæti gerst vegna þess að lokið var eitthvað laust.

Samt mjög góð lykt og fallegur á litinn. Mjög maltmikill og ágætlega sætur í bragðið. Sjáum bara hvað gerist, vonandi skemmist hann ekki á flöskum sökum sýkingarinnar.
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Wannabe altbier en samt örugglega ekki nálægt

Post by helgibelgi »

Er að sötra á þessum núna og þó hann hafi sýkst hefur sýkingin ekkert gert hingað til (sem ég tek eftir).

Mín reynsla hefur verið að fyrsti sopinn sé einkennilegur og helst útaf miklu bragði af Crystal-möltunum sem ég er ekki mjög vanur. En svo er næsti sopi mjög ljúffengur og góður. Maður finnur Saaz á lyktinni og hann gefur fína beiskju á móti maltsætunni.

Ég er hissa á hvað hann heppnaðist vel miðað við hvað þetta var mikið random bland í poka. Næst held ég að ég minnki aðeins hlutfallið af Crystal-maltinu niður í 50/50 og sleppi því kannski að sýkja hann :lol:

Kem með þennan á næsta mánudagsfund ef sýking leyfir.
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: Wannabe altbier en samt örugglega ekki nálægt

Post by bjarkith »

Get vottað það að hann er bara prýðilegur, ef ég ætti að setja hann í stíl þá væri hann eflaust einhversstaðar í áttina að ESB.
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
Post Reply