Innihaldsefni

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
MAcAndrews
Villigerill
Posts: 1
Joined: 5. Jul 2009 22:08

Innihaldsefni

Post by MAcAndrews »

Góðan daginn ég er alveg nýr í þessum bransa en ætla að byrja að brugga og langar þá helst til að gera það frá grunni. Hins vegar hef ég ekki hugmynd um hvar ég get fengið innihaldsefnin, humla etc. Er það bara í Ámunni eða er það meira mál?
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Innihaldsefni

Post by Idle »

Ég var sjálfur að taka við pöntun frá verslun í New York sem ég rakst á í gegnum eBay, The Brühaus. Þeir eru með virkilega gott úrval af víngerðarefnum, einstaklega liðlegir og snarir í snúningum. Varaðu þig þó á sendingarkostnaði á þyngri vörum, s. s. maltekstrakti og slíku. :)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Innihaldsefni

Post by Andri »

Sko strákarnir hafa eitthvað keypt frá ölvisholti, bæði humla og korn held ég.
Svo er hellingur af linkum á vefverzlanir hérna http://fagun.is/viewtopic.php?f=2&t=18
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Innihaldsefni

Post by Hjalti »

http://www.midwestsupplies.com" onclick="window.open(this.href);return false; eru sagðir þeir albestu í brugg kittum frá bandaríkjunum svo er það

Strákarnir í ölvisholti eru algerir gullmolar þegar kemur að humlum og korni og eru höfðingjar heim að sækja.

Svo man ég ekki hvað síðan hét þar sem Malt var á besta verðinu... En það er einhverstaðar inni á gömlu facebook síðunni...
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Innihaldsefni

Post by Eyvindur »

http://www.northcountrymalt.com" onclick="window.open(this.href);return false; - ódýrt malt og humlar. Ekkert ger.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply