iBrewMaster fyrir iPad

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
Gvarimoto
Gáfnagerill
Posts: 176
Joined: 13. Mar 2011 20:03

iBrewMaster fyrir iPad

Post by Gvarimoto »

Sælir, er að spá í þessu appi, kostar 15$, er einhver hérna sem notar þetta og getur mælt með því ?


Mbk Ingvar


Jæja ég skellti mér á þetta app bara, það er reyndar helvíti sniðugt og inniheldur helling af uppskriftum sem hægt er að deila svo, einnig geturu keypt uppskriftarpakka til viðbótar sem innihalda fleirri uppskriftir :)

Þetta app minnir þig svo á hvenær þú þarft að setja á flöskur og hvenær bjórinn verður tilbúin o.s.f
Í Gerjun:
Á Flöskum: Uppfærður Kit bjór, BeeCave
mattib
Kraftagerill
Posts: 60
Joined: 13. Feb 2011 19:16

Re: iBrewMaster fyrir iPad

Post by mattib »

Já, einmitt ég á þetta app fyrir iPhone. Hef ekki enþá bruggað með því en búinn að vera setja upp uppskrift og virðist virka ágætlega bara.
Post Reply