

Það inniheldur eftirfarandi:
-Whirlpool ísskápur Class A, búinn að koma slöngu fyrir Co2 fyrir utan skápinn svo að flaskan þarf ekki að vera inni í skápnum, 2 kútar komast fyrir í skápnum
-Hitastýring frá brew.is, tengd við skápinn
-Harris 802 þrísitjafnari, mælir út sýnir bæði PSI og BAR
-2* Ball lock corny kúta
-1* ball lock korny kútur sem er mjög lítið gat á (lítil nál passar ekki í gegnum það), eflaust lítið mál fyrir vanan mann að loka því eða nota í varahluti
-eitt sett af ball lock tengjum (inn/út)
-Krani framan á ísskápinn, með flæðis krana
-9.kg Co2 flaska
-Fastur lykill til að losa Ball lock nippla
-T fitting til að deila Co2 línunni
Æfingaakstur skilti getur fylgt með

Verðhugmynd: 65.000.kr