[TS] Kegorator

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
User avatar
Squinchy
Gáfnagerill
Posts: 205
Joined: 21. May 2009 15:40
Location: Grafarvogur

[TS] Kegorator

Post by Squinchy »

Ég að íhuga sölu á bjór skápnum mínum
Image
Image
Það inniheldur eftirfarandi:
-Whirlpool ísskápur Class A, búinn að koma slöngu fyrir Co2 fyrir utan skápinn svo að flaskan þarf ekki að vera inni í skápnum, 2 kútar komast fyrir í skápnum
-Hitastýring frá brew.is, tengd við skápinn
-Harris 802 þrísitjafnari, mælir út sýnir bæði PSI og BAR
-2* Ball lock corny kúta
-1* ball lock korny kútur sem er mjög lítið gat á (lítil nál passar ekki í gegnum það), eflaust lítið mál fyrir vanan mann að loka því eða nota í varahluti
-eitt sett af ball lock tengjum (inn/út)
-Krani framan á ísskápinn, með flæðis krana
-9.kg Co2 flaska
-Fastur lykill til að losa Ball lock nippla
-T fitting til að deila Co2 línunni
Æfingaakstur skilti getur fylgt með :D

Verðhugmynd: 65.000.kr
kv. Jökull
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: [TS] Kegorator

Post by viddi »

Við stökkvum á það :) Skjóttu á mig símanr í pm og ég fæ að vera í sambandi.
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
GRV
Villigerill
Posts: 19
Joined: 15. Jul 2011 01:03

Re: [TS] Kegorator

Post by GRV »

Ef Viddi beilar á þessu þá tek jeg skápinn. Nenni ómögulega að smíða svona sjálfur.
Post Reply