Þar sem ég var einstaklega ánægður með jólabjórinn frá Anchor þá keypti ég úrvalið frá þeim í Heiðrúnu í gær.   4 bjórar eru í boði frá Anchor.
Anchor Steam Beer
Anchor Liberty Ale 
Anchor Old Foghorn 
Anchor Porter 
Nánar http://www.anchorbrewing.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég smakkaði Anchor Steam Beer og virkilega ánægður með þennan bjór.  Það er einhver rjómakaramella í honum. Einstaklega ljúfur.
Mæli með honum.
Væri alveg til í að brugga eitthvað í líkingu.  http://www.beersmith.com/Recipes2/recipe_117.htm" onclick="window.open(this.href);return false;
Svo er bara spurning hvort Hrafnkell á eitthvað í hann.
			
			
									
						
							

