Sælir herramenn.
Vitið þið hvar er hægt að nálgast trékassa fyrir bjór/gos eða plast (ef það er ómerkt eða gamaldags)? Myndi vilja geyma mína fjöldamörgu framtíðarbjóra í einhverju skemmtilegu ef það er hægt að fá það á auðveldan hátt.
Eins væri ég til í ómerktann pappahaldara eins og bjórar eru í í ríkinu, til þess að gefa sixpack. Veit einhver hvort það fáist ódýrt á Íslandi.