Tappari fyrir flöskur - munur á evrópu vs usa töppum?

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
gugguson
Gáfnagerill
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

Tappari fyrir flöskur - munur á evrópu vs usa töppum?

Post by gugguson »

Sælir herramenn.

Ég pantaði þetta tæki en hef ekki fengið það í hendurnar ennþá. Eftir að ég pantaði barst mér til eyrna að það gæti verið mismunandi tappar í USA og Evrópu. Spurningin er hvort þetta dugi hérna, og ef ekki hvort það sé hægt að fá eitthvað á tækið til þess að þetta gangi hér? https://morebeer.com/view_product/15675 ... uper_Agata" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
Gerandi Bruggfélag

Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur
Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red)
Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Tappari fyrir flöskur - munur á evrópu vs usa töppum?

Post by sigurdur »

Þetta er fínt tæki sem virkar fyrir okkur.

þessir "mismunandi tappar" eru bara 26 og 29 mm tappar.
Allar flöskur nota 26mm tappa nema freyðivínsflöskur ef ég man rétt.
gugguson
Gáfnagerill
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

Re: Tappari fyrir flöskur - munur á evrópu vs usa töppum?

Post by gugguson »

Glæsilegt, takk fyrir þetta.

Þá bíð ég spenntur eftir að fá þetta í hús.
Gerandi Bruggfélag

Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur
Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red)
Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Tappari fyrir flöskur - munur á evrópu vs usa töppum?

Post by gunnarolis »

Bruggsamvinnufélagið Plimmó ehf. á svona átappara og honum fylgdi dísa fyrir 26mm, 29mm og korktappa. Þeas með þeirra (samskonar) græju er hægt að loka nánast öllum götum (pun intended).
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
Post Reply