Sæll og takk fyrir þetta svar.
Ég var ekki búinn að sjá það.
Þannig að það sem ég þarf að fá mér er þrýstijafnari í gastec á 13þ + 6þ kút. Þarf ég eitthvað meira, hvað með þennan 2míkróna stein, hvar fæ ég hann?
Hvernig kútur er þetta, er þetta með eitthvað sérhreinsuðu súrefni eða bara venjulegur kútur?
Gæti ég notað kútinn við þetta system:
http://www.williamsbrewing.com/WILLIAMS ... -P699.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;
Kveðja,
Jóhann
gunnarolis wrote:Haha...Stjáni alltaf ferskur.
Ég keypti kút og þrýstijafnara í gastec á 13 þúsund. Frekar dýrt fannst mér, en ég á ekki jeppa þannig að þetta slapp.
Áfylling (einnota kútur) kostar síðan 5500 sirka, mér reiknaðist til að þetta entist í 50 brugganir, sem bætir um 100kr við hverja bruggun, þegar þú hefur afskrifað þrýstijafnarann eins og sannur bankastarfsmaður.
Ég hef ekki fengið "stuck fermentation" eftir að ég byrjaði að nota þetta, samhliða fór ég reyndar að passa verulega vel uppá pitching rate. Þetta tvennt hefur bætt bjórinn minn mikið.
Þetta sparar líka tíma og fyrirhöfn að þurfa ekki að skoppa tunnunni á körfubolta, og virturinn freyðir ekki jafn mikið. Ég nota 2míkrona stein og sílíkon slöngu, læt það malla í potti í 10 mín áður en ég hendi því útí og airate-a í 60 sek. Passaðu þig bara að airaeta ekki of lengi.
Happy brewing.