Sæl öllsömul.
Ég er að smíða BIAB kerfi sem er með regli og hitanema eins og þessi hér
Það sem að ég var að pæla var hvar best væri að staðsetja hann. ég er hræddur um að skemma hitaneman eða gata BIAB pokann ef að hann stendur beint út úr hlið pottarins. mín pæling var jafnvel að láta hann halla um 45° upp til að minnka líkur á að neminn rífi pokann og öfugt.
hvað segið þið og ekki væri verra ef að einhver er með reynslu á þessu
