Daginn öll
Ég er að prufa að búa til bjór heima, og keypti mér Coopers Irish stout kit (legg ekki í grunninn alveg strax).
Þegar ég er svo að skoða leiðbeiningarnar stendur : Recommended ing. Coopers light dry malt og 300 g dextrose.
Þar klikkaði ég, því ekki á ég til malt extract... Ef ég sleppi því, þá verður hann nú væntanlega ekki eins á bragðið og hann á að vera. En kallar það á meiri sykur? 500g? eða myndi ég bara nota þau 300?
Er að nota kornsykur ef það breytir einhverju.