Nú er tími fyrir jólakveðjur að hefjast. Mín er svona:
Óska öllum bjórgerðar mönnum og konum nær og fær gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Megi bjór þess árs og hugsanir um lagnir þess næsta ylja mönnum yfir hátíðirnar.
Tek undir þessar jólakveðjur. Vill óska öllum mínum vinum hér á Fágun gleðilegra jóla. Það sem stendur uppúr árinu 2011 hjá mér er kynnin af þessum hóp og mín fyrstu skref í bjórgerð.
Eigið gleðileg jól og megi næsta ár verða ykkur gjöfult og fyrst og fremst ánægjulegt bjór ár.
Kveðja
Rúnar I. Hannah
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS