Ragnar Simm

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
Ragnar Simm
Villigerill
Posts: 4
Joined: 3. Jun 2009 23:11

Ragnar Simm

Post by Ragnar Simm »

Sælir,

Ragnar heiti ég eins og titillinn gefur til kynna. Ég er félagi Andra Mars og einn þeirra sem villtist með honum inn á Nelson í Kaupmannahöfn á sínum tíma. Hann benti mér á þetta afbragðsfína samfélag sem hér er að fæðast.

Ég hef verið að dútla við þetta með honum nú í dálítinn tíma. Er meira að segja að hlusta á nýjustu afurð okkar gerjast í rólegheitunum á meðan ég rita.

Hveitibjórsmaður mikill, Erdinger, Franziskaner, Weihenstephener, Hoegarden eða hvað sem þeir heita. Leffe er einnig í alveg sérstöku uppáhaldi og svo Moosehead þegar maður vill eitthvað ljósara og léttara. Það besta er samt náttúrulega alltaf það sem maður býr til sjálfur.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Ragnar Simm

Post by Eyvindur »

Velkomnir báðir tveir (held ég hafi gleymt að bjóða Andra formlega velkominn :oops: )... Þið verðið að smakka Freyju, nýja útspilið frá Ölvisholti, sem áhugamenn um hveitibjór. Hann er ansi skemmtilegur, finnst mér. Léttur og tær, en nokkurs konar samblanda af belgískum og þýskum hveitibjórum...
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Ragnar Simm

Post by Hjalti »

Velkominn á spjallið!

Frábært að sjá svona marga bætast við hérna inni!

Algert æði!
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
andrimar
Kraftagerill
Posts: 148
Joined: 3. Jun 2009 12:26
Location: Miðbær

Re: Ragnar Simm

Post by andrimar »

Smakkaði Freyju um daginn, mjög góður bjór verð ég að segja!
Kv,
Andri Mar
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Ragnar Simm

Post by Andri »

Velkominn, brilliant hvað þetta er fljótt að stækka, man þegar við vorum bara nokkrir á facebook. Hélt fyrst að ég væri einn í heiminum.
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
sigurjon
Kraftagerill
Posts: 142
Joined: 9. May 2009 01:38
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Ragnar Simm

Post by sigurjon »

Gaman að fá þig í hópinn Ragnar. Mér líst vel á þig og er mjög sammála þínum smekk varðandi hveitibjóra. Drekk sjálfur oft Leffe og er ekki aumur yfir að fá Erdinger, Franziskaner eða sambærilegt...

Skál! :beer:
Gerjandi: Flat tire ale
Þroskandi: Mjöður
Smakkandi: Smje
Drekkandi: English bitter, hvítvín, Tripel
Hugsandi: Gerjað malt
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Ragnar Simm

Post by Andri »

allt þetta tal fær mig til að fara í ríkið og kaupa einn hveitibjór, ætla að setjast út í sólina með hann..
stundum er alveg fínt að vera atvinnulaus :P
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
hallur
Kraftagerill
Posts: 56
Joined: 16. Jun 2009 09:06
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Ragnar Simm

Post by hallur »

Andri wrote:stundum er alveg fínt að vera atvinnulaus :P
Segðu... maður getur fengið sér einn unaðslegan hvenær sem er...
Gerjandi: ekkert
Þroskandi: ekkert
Smakkandi: ekkert
Drekkandi: lítið ... afsakið
Hugsandi: ALLT!!!
Hendandi: engu
Post Reply