Tegund sykurs fyrir kolsýringu?

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
inurse
Villigerill
Posts: 12
Joined: 15. Feb 2010 20:41
Location: Mosfellsbær
Contact:

Tegund sykurs fyrir kolsýringu?

Post by inurse »

Góða kvöldið
Hver er reynsla ykkar af tegundum sykurs fyrir kolsýringu, þ.e. strásykur (súkrósa) vs. þrúgusýkur (dextrósi)?
- Er raunverulegur munur á þessu fyrir kolsýringu?
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Tegund sykurs fyrir kolsýringu?

Post by Eyvindur »

Ég hef ekki orðið var við það. Ég prófaði þrúgusykur nokkrum sinnum, en er alveg búinn að skipta yfir í þennan venjulega. Ég held að það sé meiri munur á því að nota malt eða hunang eða eitthvað slíkt, en annars er þetta svo lítið að munurinn verður sáralítill. Kannski maður myndi finna smá mun í mjög bragðlitlum bjórum, en ég held að það sé hverfandi.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Tegund sykurs fyrir kolsýringu?

Post by Idle »

Tek undir með Eyvindi. Þrúgusykurinn hefur ekki gert neitt fyrir mig sem venjulegur strásykur gerir. Sparaðu krónurnar í þessu og nýttu þær í eitthvað annað bruggsamlegt. :)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Post Reply