Jæja erum við engu nær í þessu?
Veit að fæstir hafa tíma til að brugga núna í desember en það er alltaf tími til að setjast aðeins fyrir framan tölvuna og tjá sig smá um komandi grugganir.
Mig datt í hug að setja einhvað niður, þó ekki nema til að fá aðra til að koma með sínar uppástungur, við gætum þá kosið um þær ef til þess kæmi.
Þar sem ég er ekki alveg viss um það hvernig iron brewer gengur fyrir sig þá má vel vera að þetta sé ekki í þá áttinu, en hver segir að við "verðum" að fara þá leiðina.
Það sem mig datt í hug var þetta, veit ekkert hvort að þetta sé nógu þröngt eða hvort þetta sé einusinni einhvað sem við gætum farið eftir, bara tillaga.
Pale Ale grunnmalt
Minnst 50% Columbus Humlar (by weight)
Minnst 2% brennt malt (roasted Barley, carafa eða....)
En þá fór ég að hugsa um þá sem ekki brugga All-Grain
Er hægt að setja þetta þannig upp að allir geti tekið þá, extract og all-grain?
Allavegana...
Feðgar