Ég væri til í millu eða nýtt almennilegt elemennt í suðupottinn, en stórlega efa að ég fái annaðhvort, ætli ég gefi mér ekki bara sjálfum element í síðbúna jólagjöf einhvern tíman eftir jól.
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs Á Kút: Hrísgrjónalager Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
Ég er búinn að vera svo helvíti duglegur að koma mér í fjárhagserfiðleika með að kaupa næstum allt sem mér dettur í hug í brugginu, að ég man ekki eftir neinu sérstöku sem mig "vantar" eða langar sérstaklega í
Ég var að fá póst frá amazon í seinstu viku með yeast: a practical guide to fermentation og brewing classic styles. Mæli með þeim bókum ef bruggurum vantar eitthvað á óskalistann Ég er búinn að spæna yeast í mig, á aðeins nokkrar blaðsíður eftir. Viðurkenni þó að ég fór hratt yfir biology kaflann
Ég er að stauta mig í gegnum Yeast - fór einmitt ekki hratt yfir Biology kaflann. En í þessa viku sem ég var að lesa hann sofnaði ég mjög vært og hratt öll kvöld.
Annars stórkostleg bók.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór