Hoegardeen og Leffe Blend í fríhöfninni

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
gugguson
Gáfnagerill
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

Hoegardeen og Leffe Blend í fríhöfninni

Post by gugguson »

Var að koma frá útlöndum áðan og það kom skemmtilega á óvart að Leffe Blonde og Hoegardeen eru nú fáanlegir í fríhöfninni. Tók með mér 12L af þessum eðalvökvum.
Last edited by gugguson on 23. Nov 2011 14:13, edited 1 time in total.
Gerandi Bruggfélag

Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur
Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red)
Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: Hoegardeen og Leffe Blend í fríhöfninni

Post by atax1c »

Oh væri til í Hoegaarden núna =)
Örvar
Gáfnagerill
Posts: 172
Joined: 20. Aug 2010 12:11
Location: Hafnarfjörður

Re: Hoegardeen og Leffe Blend í fríhöfninni

Post by Örvar »

Hoegaarden er til í amk Heiðrúnu
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Hoegardeen og Leffe Blend í fríhöfninni

Post by sigurdur »

vinbudin.is segir að hoegaarden sé til í Kringlunni, Skútuvogi, Heiðrún.

Ótrúlegt hvað nútímatækni gerir ;)
Post Reply