Fimmta stjarnan - Hátíðaröl (Extrakt+sérmalt)

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Fimmta stjarnan - Hátíðaröl (Extrakt+sérmalt)

Post by Classic »

Þessi er á eldavélinni í augnablikinu, drífa í þessu meðan sigurvíman er ekki runnin af manni:

Code: Select all

 Fimmta stjarnan - American Brown Ale
================================================================================
Batch Size: 23.000 L
Boil Size: 11.000 L
Boil Time: 1.000 hr
Efficiency: 70%
OG: 1.051
FG: 1.010
ABV: 5.4%
Bitterness: 41.1 IBUs (Rager)
Color: 23 SRM (Morey)

Fermentables
================================================================================
                Name        Type    Amount Mashed Late Yield Color
   Amber Dry Extract Dry Extract  1.500 kg     No   No   95%  13 L
   Amber Dry Extract Dry Extract  1.500 kg     No  Yes   95%  13 L
 Chocolate Malt (UK)       Grain 240.000 g     No   No   73% 450 L
  Cara-Pils/Dextrine       Grain 200.000 g     No   No   72%   2 L
Total grain: 3.440 kg

Hops
================================================================================
    Name Alpha   Amount   Use       Time   Form  IBU
  Simcoe 12.2% 22.000 g  Boil   1.000 hr Pellet 34.2
 Cascade  5.4% 15.000 g  Boil 15.000 min Pellet  2.7
 Cascade  5.4% 15.000 g  Boil 10.000 min Pellet  2.2
 Cascade  5.4% 15.000 g  Boil  5.000 min Pellet  1.9
 Cascade  5.4% 25.000 g Aroma    0.000 s Pellet  0.0

Misc
================================================================================
       Name   Type  Use   Amount       Time
 Irish Moss Fining Boil 5.000 mL 15.000 min

Yeast
================================================================================
        Name Type Form   Amount   Stage
 Safale S-05  Ale  Dry 11.000 g Primary
Eins og segir á miðanum, tveir mínir bestu (þessi og þessi) saman komnir í einn. Vona að maður sé ekki farinn að rygða eftir mánaða bruggfall (og enn lengra síðan maður notaði síðast sérmalt) svo útkoman verði jafn ljúffeng og til er ætlast. :skal:

Miðinn virkar hálf "rough" og torlæsilegur á tölvuskjá, en eftir prufuprentun mat ég svo að hann væri samt hæfur til notkunar, blessaður prentarinn fyrirgefur ýmislegt:
Image
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Fimmta stjarnan - Hátíðaröl (Extrakt+sérmalt)

Post by Classic »

Var að bragða á honum eftir viku á flöskum, og djöfulli lofar hann góðu. Ellý, Bubbi og Queen fóru að óma í kollinum á mér hvert ofan í annað jafnvel þótt bjórinn sé ekki orðinn fullkolsýrumettaður og eilítið grænn. Maður er greinilega enn með'etta, bjórgerð er greinilega eins og hjólreiðar, þegar þú hefur einu sinni lært að hjóla kanntu alltaf að skauta :P
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Fimmta stjarnan - Hátíðaröl (Extrakt+sérmalt)

Post by kristfin »

lítur vel út.

en hvar færðu dme?
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Fimmta stjarnan - Hátíðaröl (Extrakt+sérmalt)

Post by Classic »

Útlandinu, fyrst var ég að taka það frá Northern Brewer í gegnum ShopUSA, en núna síðast í Brouwland hóppöntuninni. Ætli maður reyni ekki að stökkva á Midwest pantanirnar hjá Hrafnkeli þegar fer að grynnka á núverandi birgðum.
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
Post Reply