Upprunalega var ég kominn með uppskrift sem innihélt mun meira malt og muna meiri humla og var mér bent á að ég þyrfti að gera þetta í tvennu lagi og eitthvað vesen. Ákvað því bara að minnka magnið. Samt sem áður gæti ég trúað að þetta sé too much af öllu en ég vildi bara prufa þetta og sjá svo hvað gerist.. læra af mistökunum. Prófaði að sitja þetta í beer smith en ég er ekkert alltof lunkinn á það forrit. Vissi ekki hvaða vatn átti að velja, fann ekki alveg rettu kornin etc. Dáldið bull uppskrift, anyways, her kemur hún:
26 l af vatni fyrir meskingu
Pale ale malt - 4,5 kg
Wheat malt - 1 kg
cara pils - 200 gr
munic - 400 gr
cara munic 2 - 200 gr.
humlar
26 gr amarillo 90 mín
26 gr citra 90 mín
30 gr simcoe 45 mín
30 gr columbus 30 mín
40 gr centennial 0 mín
fermentis 05 ger - hugsa ég noti næstum 2 pakka
þurrhumla svo með amarillo, citra og simcoe - 26 gr. hver -
hugsa ég þurfi að gerja í hátt í mánuð - er ekki fínt að þurrhumla svona frá 3 degi í gerjun, eða?
er algjör noob btw.
þess má geta að ég hef ekki enn smakkað bjór sem mér hefur fundist meiga vera minna af humlum, hef samt smakkað t.d. Mikkeller IBU1000 og Hoppin Frog - hop Dam triple IPA. Þannig vonandi verður þetta ok. Endilega komiði með komment.. er að reina að læra - geri ekki beint ráð fyrir því að fyrsta tilraunaverkefnið endi með einhverjum óaðfinnanlegum eðal
